Um okkur.

Finnsk-íslenska viðskiptaráðið var stofnað í Helsinki árið 2007. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Finnlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar og viðskipta. Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera. Ráðið er vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Finnlands og Íslands auk þess að flytja á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Finnlands og Íslands.

Finnsk-íslenska viðskiptaráðið skipuleggur fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni landanna tveggja og stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart finnskum og íslenskum yfirvöldum.

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

Stjórn FINICE.

Stjórn.

Formaður: Esther Finnbogadóttir, Nordic Investment Bank

Stjórnarmeðlimir á Íslandi:

Einar Mäntylä, PhD, MBA, Auðna TTO Iceland

Davíð Rafn Kristjánsson, Swapp Agency

Gunnlaugur Bragi Björnsson, Nefco

Valgeir Magnússon, PIPAR/TBWA

Stjórnarmeðlimir í Finnlandi:

Ansu Lönneberg, Mainframe Industries

Anne Laakso, Edda Productions Oy

Elina Kouti-Halinen, Icelandair

Pia Michelsseon, American Century


{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

Finnsk-íslenska

viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafðu samband

bilateral@chamber.is


Stella Stefánsdóttir

+354 510 7100